Um námskeiðið

Fjallabjörgun grunnnámskeið

Staðsetning:
Verð:
Leiðbeinendur:

Enginn leiðbeinandi skráður á þetta námskeið

Varmahlíð / Hvammstangi Almennt: 54.000 kr.
Verð fyrir einingar: 21.600 kr.
 
Markmið og uppsetning
Réttindi Engin réttindi fylgja þessu námskeiði.
Kennsla Námskeiðið er byggt upp með kennsluaðferðarfræði sem byggist upp á þremur þáttum. Fyrst er útskýring leiðbeinenda upp á töflu þar sem notast er við glærur til að koma efni til nemenda. Því er svo fylgt eftir með verklegum útskýringum þar sem leiðbeinandinn setur upp vinnustöð og útskýrir uppsetningu og tilgang þess sem fjallað er um. Að lokum framkvæma svo nemendur sjálfir undir vökulu auga leiðbeinenda. Á námskeiðinu kynnast nemendur grunnatriðum fjallabjörgunar. Í upphafi er fyrirlestur sem útskýrir öryggisatriðið námskeiðsinns og í fjallabjörgun almennt. Stígandi er í námskeiðinu sem byggir á að koma upplýsingum til nemenda í hæfilegu magni ásamt því að leyfa nemendurm að spreyta sig á uppsetningum á hinum ýmsu þáttum fjallabjörgunar. Nánari útfærsla er útskýrð í leiðbeiningum sem fylgja þessu námskeiði.


Tímasetning:
Nánar:
Tímafjöldi: 20 klukkustundir Tegund: Framhaldsnámskeið Réttindi Enginn
Fyrsti tími: 24. mars 2017, kl. 20:00 Svið: Fjallabjörgun Lágmarksaldur 18
Síðasti tími: 26. mars 2017, kl. 17:00 Braut: Björgunarmaður 2 Gildistími 0

Lýsing á námskeiði Á námskeiðinu kynnast nemendur grunnatriðum fjallabjörgunar. Mikið er lagt í að nemendur læri öll öryggisatriði sem tilheyra fjallabjörgun. Farið er í stöður innan fjallabjörgunar og ferli fjallabjörgunar. Innsetningum á tryggingum og hvernig hægt er að hagnýta þær í fjallabjörgun. Leiðbeinandi útskýrir aðferðir og viðfangsefni fjallabjörgunar í kennslusal, sýnir handtökin verklega innandyra við góðar aðstæður og færir svo aðferðirnar út við raunverulegar aðstæður. Nemendur taka virkan þátt í uppsetningu á hinum ýmsu kerfum. M.a. að síga á öruggan hátt, að síga björgunarmanni á öruggan hátt og framkvæmd brekkubjörgunar með börum.
.Leiðbeinandi getur útbýtt glærum til nemenda en þær einnig aðgengilegar á PDF formi. Flettispjaldabókin Technical rescue riggers guide (www.conterra-inc.com) er ákjósanleg fyrir nemendur til eignar.
Námskeiðið Fjallamennska 1
Mat Nemendur eru símetnir á námskeiðinu m.t.t. framgöngu þeirra þar.

Athugasemdir:
Engar athugasemdir


Fylgiskjöl:
1. Kynning og öryggi.pdf     [2076 kb.]
18. janúar 2017
2. Búnaður.pdf     [2830 kb.]
18. janúar 2017
3. Hnútar.pdf     [1444 kb.]
18. janúar 2017
5. Dobblanir.pdf     [1662 kb.]
18. janúar 2017
6. Brekkubjörgun.pdf     [2095 kb.]
18. janúar 2017
7. Deilt álag.pdf     [1342 kb.]
18. janúar 2017
1. Kynning og öryggi-3 glærur á síðu.pdf     [432 kb.]
18. janúar 2017
2. Búnaður-3 glærur á síðu.pdf     [921 kb.]
18. janúar 2017
3. Hnútar-3 glærur á síðu.pdf     [502 kb.]
18. janúar 2017
5. Dobblanir-3 glærur á síðu.pdf     [428 kb.]
18. janúar 2017
6. Brekkubjörgun-3 glærur á síðu.pdf     [450 kb.]
18. janúar 2017
7. Deilt álag-3 glærur á síðu.pdf     [283 kb.]
18. janúar 2017
4. Hlutverk, ferli og skipanir.pdf     [4348 kb.]
17. mars 2017
4. Hlutverk, ferli og skipanir-3 glærur á síðu.pdf     [896 kb.]
17. mars 2017