Um námskeiðið

OziExplorer kortaforrit

Staðsetning:
Verð:
Leiðbeinendur:

Enginn leiðbeinandi skráður á þetta námskeið

Hnífsdalur Almennt: 15.660 kr.
Verð fyrir einingar: 5.400 kr.
 
Markmið og uppsetning
Réttindi Nemendur fá engin sérstöik réttindi eftir þetta námskeið
Kennsla Nemendur þurfa að hafa með sér tölvu með OziExplorer kortaforriti uppsettu ásamt kortum. Til að klára verklega hlutann þurfa þátttakendur að hafa aðgang að faratækjum og GPS tækjum sem tengd eru við tölvu.


Tímasetning:
Nánar:
Tímafjöldi: 8 klukkustundir Tegund: Önnur námskeið Réttindi 0
Fyrsti tími: 6. maí 2017, kl. 09:00 Svið: Ferðamennska Lágmarksaldur 16
Síðasti tími: 6. maí 2017, kl. 17:00 Braut: Björgunarmaður 2 Gildistími 0

Lýsing á námskeiði Á námskeiðinu er kennt á kortaforritið Ozi Explorer sem fylgir með á kortadiski félagsins. Farið er yfir hellstu aðgerðir í forritinu eins og til dæmis: Finna kort Skrá inn vegpunkta Breyta vegpunktum Setja inn ferla Taka út ferla Gera rútur Breyta rútum Prenta kort Prenta út vegpunkta Meðhöndlun á gögnum Samskipti við GPS tæki
Námsgögn sem menn fá eru glæruhefti.
Þær forkröfur eru gerðar fyrir þetta námskeið er að menn verða að hafa tekið Rötun og hafa þekkingu á GPS tækjum.
Mat

Athugasemdir:
Engar athugasemdir


Fylgiskjöl: