|
Námskeiðið veitir engin réttindi. |
|
Miðað er við að það sé kennt á einni kvöldstund, þó svo að breyting geti verið þar á. Námskeiðið er bókleg kennsla sem felur í sér fyrirlestra og samræður leiðbeinenda og nemenda. Þar sem að námskeiðið er eingöngu bóklegt, þá er hámarksfjöldi þátttakenda á hvern leiðbeinanda 20. Leiðbeinendur þurfa að hafa mikla þekkingu á starfsemi SL ásamt því að hafa töluverða reynslu af björgunarstarfi.
Þetta námskeið er líka hægt að taka í fjarnámskerfi Björgunarskólans. |